Hrísgrjónasalat
26.2.2008 | 09:57
1 bolli hýðishrísgrjón (eða bygggrjón, á ensku: Pearl Barley)
1 Avacado, vel þroskað, saxað gróft (sprautið smávegis af sítrónusafa yfir bitana svo þeir verði ekki brúnir)
4-5 kirsuberjatómatar skornir í helminga
3-4 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt
2 msk furunetur, þurrristaðar á pönnu
1 msk sólblómafræ, þurrisstuð á pönnu
1/2 gul eða appelsínugul paprika, skorin í bita
Blandið öllu saman varlega og berið fram kalt
1 Avacado, vel þroskað, saxað gróft (sprautið smávegis af sítrónusafa yfir bitana svo þeir verði ekki brúnir)
4-5 kirsuberjatómatar skornir í helminga
3-4 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt
2 msk furunetur, þurrristaðar á pönnu
1 msk sólblómafræ, þurrisstuð á pönnu
1/2 gul eða appelsínugul paprika, skorin í bita
Blandið öllu saman varlega og berið fram kalt
Meginflokkur: Salöt | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:45 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.