Sætar kartöflur í ofni
26.2.2008 | 09:46
Uppskriftin er í ca 1 meðalstórt eldfast mót. Sætar kartöflur eru soðnar í vatni eins og venjulegar kartöflur, en þurfa þó heldur styttri eldunartíma.
2-3 bollar maukaðar soðnar sætar kartöflur
1 tsk vanillusykur
½ tsk salt
1 bolli sykur ( má vera minna)
½ bolli smjör
½ tsk lyftiduft
2 egg
Þessu er öllu blandað saman í mixer, eða kartöflurnar sneiddar smátt og öllu blandað saman í hrærivél. Sett í eldfast mót og bakað í 20 mín við 180°C.
Síðan er blandað saman:
3 tsk brætt smjör
¼ bolli púðursykur
1 og ¼ bolli kornflakes
½ bolli muldar Hersley hnetur
Þessu er blandað saman og sett ofan á í eldfasta mótið og bakað áfram í 20 mín.
Þetta er aaaaaalgjört sælgæti
2-3 bollar maukaðar soðnar sætar kartöflur
1 tsk vanillusykur
½ tsk salt
1 bolli sykur ( má vera minna)
½ bolli smjör
½ tsk lyftiduft
2 egg
Þessu er öllu blandað saman í mixer, eða kartöflurnar sneiddar smátt og öllu blandað saman í hrærivél. Sett í eldfast mót og bakað í 20 mín við 180°C.
Síðan er blandað saman:
3 tsk brætt smjör
¼ bolli púðursykur
1 og ¼ bolli kornflakes
½ bolli muldar Hersley hnetur
Þessu er blandað saman og sett ofan á í eldfasta mótið og bakað áfram í 20 mín.
Þetta er aaaaaalgjört sælgæti
Meginflokkur: Kartöfluréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.