Pastasósa
25.2.2008 | 20:30
1 peli rjómi
1 box sveppir skornir í sneiđar
1 rauđ paprika
1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verđi ekki of pipruđ)
4 hvítlauksrif (má vera meira eđa minna, eftir smekk bara)
1 skinkubréf
Sveppirnir eru smjörsteiktir svo er paprikan og skinkan skoriđ frekar smátt og steikt međ sveppunum í smá stund. Svo er rjómanum bćtt viđ og látiđ malla. Hvítlauknum og piparostinum (sem er búiđ ađ skera í ţunnar sneiđar svo hann sé fljótari ađ bráđna međ rjómanum) er sett útí gumsiđ og látiđ malla í dágóđan tíma (amk 10-15 mín) Pastaskrúfur sođnar og bornar fram međ sósunni
1 box sveppir skornir í sneiđar
1 rauđ paprika
1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verđi ekki of pipruđ)
4 hvítlauksrif (má vera meira eđa minna, eftir smekk bara)
1 skinkubréf
Sveppirnir eru smjörsteiktir svo er paprikan og skinkan skoriđ frekar smátt og steikt međ sveppunum í smá stund. Svo er rjómanum bćtt viđ og látiđ malla. Hvítlauknum og piparostinum (sem er búiđ ađ skera í ţunnar sneiđar svo hann sé fljótari ađ bráđna međ rjómanum) er sett útí gumsiđ og látiđ malla í dágóđan tíma (amk 10-15 mín) Pastaskrúfur sođnar og bornar fram međ sósunni
Meginflokkur: Pastaréttir | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Sósur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:51 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.