Geggjuđ djúsí "spari" kjúklingasúpa
13.6.2011 | 16:36
6 stk kjúklingabringur, skornar smátt og steiktar á pönnu (eđa heill kjúklingur, mikiđ ódýrara)
3-4 stk rauđar paprikur
1 stk púrrulaukur smátt skorinn
1 stk hvítlaukur smátt skorinn
1 ˝ flaska Heinz chillisósa
4 stk grćnmetisteningar
4 stk kjúklingatengingar
1 ˝ askja rjómaostur (bláu öskjurnar)
14 dl vatn
4 dl mjólk
500 ml matreiđslurjómi
1 tsk paprikuduft
2 stk salt
1 ˝ tsk karrý
pipar
- Kjúklingur skorinn smátt, steiktur og lagđur til hliđar
- Grćnmetiđ steikt létt
- Allt sett saman í pott og sođiđ í amk 45 mín
- Ţví lengur sođiđ ţví betra
- Geggjuđ daginn eftir
Boriđ fram međ góđu brauđi. Ţessi uppskrift er fyrir ca 10 manns, ótrúlega góđ í veisluna.
Fengiđ af Föstudags-kjúklingaréttum Áslaugar.
Flokkur: Kjúklingur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.