Fćrsluflokkur: Eftirréttir
Grískt jógúrt međ sítrónusósu og berjum
27.6.2011 | 19:32
Sítrónusósa 3 kreistar sítrónur 2 egg 2 eggjarauđur 1 msk. kartöflumjöl 1 msk.olivuolía Allt sett í pott nema olía, látiđ sjóđa en ţađ ţarf ađ hrćra stanslaust. Setja olíuna úti ţegar suđan er komin upp og hrćra ţar til fariđ ađ ţykkna ţá er sósan...
Bláberjabaka
28.11.2010 | 21:15
Deig: 125 gr smjör 1 1/4 dl sykur 2 egg 125 gr hveiti 1 tsk lyftiduft Fylling: 300-500 gr bláber ˝ dós sýrđur rjómi ˝ dós grísk jógúrt ˝ dl sykur 1-2 tsk vanillusykur 1 egg Stilliđ ofninn á 225°C. Hrćriđ deigiđ saman og setjiđ í botninn og upp međ...
Vanillufrómas međ perum
24.11.2010 | 18:34
4 stk eggjarauđur 80 gr sykur 1 stk vanillustöng 1 tsk vanilludropar 5 stk matarlímsblöđ ˝ líter rjómi, léttţeyttur niđursođnar perur 1˝ dl rjómi 200 gr súkkulađi, smátt saxađ. Ţeytiđ eggjarauđurnar međ sykrinum ţar til létt og ljóst, skafiđ kornin úr...
Romm-rúsínu-ís
24.11.2010 | 18:07
4 stk eggjarauđur 50 gr sykur 1 dl vatn 1 dl rúsínur ˝ dl dökkt romm 3˝ dl rjómi Sjóđiđ vatn og sykur í síróp (10-12 mínútur), Sjóđiđ uppá rúsínunum og romminu og látiđ standa í 1 klst. Ţeytiđ eggjarauđurnar og helliđ sírópinu heitu út í og ţeytiđ áfram...
Eftirréttir | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frönsk súkkulađikaka cote d'ore
4.11.2010 | 18:50
200 gr suđusúkkulađi 200 gr smjör brćtt saman 4 egg 2 dl sykur 1 dl hveiti ţeytir egg og sykur,hrćrir hveiti í og svo súkkulađibráđina saman viđ. Sett í eldfast form og bakađ v 170 í 25 -35 mín Kremiđ: 1 poki fílakarmellur og tćpl 1 dl af rjóma brćtt...
Jarđarberja mousse eftirréttur
3.8.2008 | 18:47
1˝ bolli fersk jarđarber ˝ bolli mascarpone eđa rjómaostur ˝ bolli sigtađur sykur ţeyttur rjómi eftir smekk Blandiđ öllu saman í matvinnsluvél og beriđ fram međ jarđarberjum, hindberjum og söxuđum pistasíu hnetum
Eftirréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bláberja, banana smoothie
3.8.2008 | 18:45
Fyrir 4. 1˝ bolli fersk bláber 1 banani 1 bolli vanilluskyr 4 ísmolar ˝ bolli ný-eđa léttmjólk Blandiđ öllu saman í matvinnsluvél, og beriđ fram ískalt í fallegum háum glösum
Eftirréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kókosbolluís
31.7.2008 | 12:30
Mjög fljótlegt fyrir ca 4. 1 peli rjómi 4 kókosbollur súkkulađikurl Rjóminn er ţeyttur og kókosbollur stappađar saman viđ. Súkkulađikurli bćtt viđ, sett í form og fryst. Góđur međ ávöxtum eđa heitri súkkulađisósu
Kókosbollueftirréttur
31.7.2008 | 12:26
Brytjiđ niđur ávexti, ferska eđa úr dós. Setjiđ í eldfast mót, 4-6 kókosbollur smurđar yfir. Bakiđ í ofni viđ 200°C ţar til kremiđ er ljósbrúnt. Beriđ fram međ ţeyttum rjóma eđa ís
Eftirréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eplagóđgćti
25.2.2008 | 23:26
4 međalstór epli, afhýdd, kjarnhreinsuđ og skorin í bita 1 Ľ dl sykur 1 tsk kanill 1 ˝ dl hveiti 1/2 tsk salt 1 Ľ dl muliđ kornflex 55 gr smjör Eplin sett í vel smurt eldfast mót. Helmingnum af sykrinum og öllum kanilnum stráđ yfir. Hveiti, salti og...
Eftirréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)