Færsluflokkur: Eftirréttir
Súrmjólkurfrómas með jarðarberjum
25.2.2008 | 23:25
¾ l súrmjólk 3 msk sykur 2 dl rjómi 1 msk vanillusykur 8 matarlímsblöð Setjið matarlímið í bleyti. Þeytið súrmjólkina með sykri og vanillusykri. Þeytið rjómann og blandið saman við súrmjólkina. Kreistið vatnið úr matarlíminu og bræðið yfir vægum hita...
Eftirréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íssósa/karamella
25.2.2008 | 23:00
3 góðir bollar dökkur púðursykur 200 gr smjörlíki 1 góður bolli ekta breskt síróp ( þetta í grænu dósunum...golden eitthvað.. ) þetta er brætt saman í potti og látið malla í svona 5 - 10 mín. Þá er hellt saman við þetta 1/4 ltr. af rjóma og látið malla...
Súrmjólkurdesert
25.2.2008 | 21:16
1 l súrmjólk ¼ l rjómi sykur eftir smekk 2 bananar í sneiðum 1-2 epli í bitum 1-2 egg Vanilla súkkulaðispænir. Þeytið rjóma og eggjavítur sitt í hvoru lagi. Blandið svo varlega saman ásamt súrmjólkinni, því næst þeyttum eggjarauðum og sykri og vanillu...
Eftirréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bakaðir bananar í karamellu
25.2.2008 | 21:13
4 bananar 30 gr smjör 200 gr sykur 100 gr smjör 1 dl rjómi 1,5 dl vatn 1 msk sítrónusafi Byrjið á að laga karamellusósu með því að setja saman í pott sykurinn, vatnið og sítrónusafann og sjóða niður við vægan hita uns gullinbrúnt. Takið af hitanum og...
Heimalagaður vanilluís
25.2.2008 | 21:12
5 eggjarauður 100 gr sykur ½ l rjómi Vanilludropar Þeytið saman eggjarauður og sykur uns þykkt og loftkennt. Þeytið rjómann og blandið saman við með sleif. Setjið í form og frystið. Berið fram með ávöxtum og súkkulaðisósu sem er löguð úr 1 dl af rjóma og...
Myntudraumur
25.2.2008 | 21:11
1 dós (400 g) rjómaostur 2 egg 8-10 msk. flórsykur 1-2 tsk. vanilludropar 200 g suðusúkkulaði ½ l rjómi 10-12 plötur After Eight eða sambærilegt piparmyntusúkkulaði Skraut: After Eight, rjómi og/eða vanilluís Rjómaosturinn hrærður vel svo hann verði...