Færsluflokkur: Hrísgrjónaréttir
Hrísgrjónaréttur með gráðaosti
22.8.2009 | 14:20
1 brauð fléttubrauð, franskbrauð eða gróft kúlubrauð 150 g ósoðin hrísgrjón 125 g gráðaostur 3 stk. egg 1/2 dl matreiðslurjómi 15% 30-40 g ananaskurl 1 tsk. dijon sinnep 1/2 tsk. paprikuduft 1 msk. steinselja 1 msk. graslaukur Saxið graslauk og...
Ódýr hrísgrjónaréttur
22.8.2009 | 10:49
1 laukur 1 gulrót ½ græn paprika 1 matskeið olía 2 ½ desilítri kjúklingur, nautakjöt eða svínakjöt (afgangar) 5 desilítrar soðin hrísgrjón 2 egg 2 desilítrar rjómi / mjólk 3 matskeiðar sojasósa Skrælið gulræturnar og afhýðið laukinn. Skerið lauk,...
Hrísgrjónaréttir | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ítalskt rísottó
27.2.2008 | 21:01
1 stk laukur saxaður 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 125 gr sveppir sneiddir 1 lítið zucchini (grasker) sneitt 2 msk matarolía 5 dl löng hrísgrjón 1 l vatn 2 stk kjúklingateningar 2 dl frosnar grænar baunir salt og pipar 1 dl parmesanostur eða...
Hrísgrjónaréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Golden heitur réttur
26.2.2008 | 10:05
1 pk. Golden hrísgrjón frá Batchelors ½ dós sveppir 1 bréf skinka ( rifin niður) ½ brauð 2 msk majones 1 tsk karrí 1 peli rjómi Ostur Hrísgrjón soðin. Safi af sveppum, karrí, rjómi og majones hrært saman. Brauð rifið niður og sett í eldfast mót. Því næst...
Hrísgrjónaréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)