Færsluflokkur: Sultur og saft
Sætt og suðrænt sítrónusmjör
22.8.2009 | 14:26
Sítrónusmjör er mikið notað í Englandi og þá gjarnan ofan á brauð og það er tiltölulega auðvelt að útbúa það. Bragðið kemur skemmtilega á óvart, frísklegt og örlítið sætt en þó að um smjör sé að ræða þá líkist sítrónusmjörið meira marmelaði og ætti því...
Stikilsberja- og kívímarmelaði
22.8.2009 | 12:31
600 g þroskuð stikilsber 400 g kíví eða 3-4 stykki 500 g sykur ½ sítróna 4 tsk. blátt melatín Hitið í potti hreinsuð stikilsber og kíví sem búið er að afhýða og skera í teninga. Eftir tuttugu mínútur er froðan veidd af og sykri stráð yfir. Hrærið í...
Stikilsberjasulta
22.8.2009 | 12:31
1 kg græn stikilsber 1 dl vatn, 600 g sykur 3 negulnaglar, 1 kanilstöng, Rotvarnar- eða þykkiefni ef vill. Hreinsið berin og skolið ef með þarf. Látið þau í pott ásamt vatni og sykri. Látið standa á köldum stað í fáeinar klst. Bætið í negul og kanil,...
Stikils- og jarðarberjasulta
22.8.2009 | 12:30
1-1½ kg hálfþroskuð stikilsber 2 dl vatn, 1½ kg sykur 1 kg jarðarber e.t.v. rotvarnar- og/eða þykkiefni Hreinsið stikilsberin og skolið þau ef þarf. Komið upp hægri suðu á berjunum í vatninu í 2-3 mín. Hrærið sykri í og sjóðið við vægan hita í um 5 mín....
Stikilsberja-eplasulta
22.8.2009 | 12:30
1 kg stikilsber 2 dl vatn 3 súr epli 750 g sykur 2 tsk. sultuhleypir Stikilsber sett í pott með vatninu og soðið í 10 mín. Eplin eru afhýdd og söxuð mjög smátt. Eplin sett í pottinn ásamt stikilsberjunum og sykrinum bætt útí. Soðið í 5 mín. Potturinn...
Stikilsber frænku
22.8.2009 | 12:29
500 g stikkilsber pínulítið vatn 360 g ljós púðursykur fínt rifið hýði af ½ sítrónu ½ tsk. sultuhleypir ½ tsk. bensonat Hreinsið stikilsberin og setjið þau í pott með púðursykrinum og sítrónuberkinum. Látið suðuna koma varlega upp og látið malla við...
Stikilsberjamauk
22.8.2009 | 12:28
500 g stikilsber 100 g perlulaukur 20 gr grænir tómatar 1 stk. rauð paprika Allt hakkað saman gróft í hakkavél, sett í sigti og mesti safinn látinn leka af. Síðan er allt sett í pott ásamt: 1 dl borðedik 400 g sykur 1 msk. sinnepskorn Soðið í um 10 mín....
Stikilsberja-kryddmauk
22.8.2009 | 12:27
500 g stikilsber 250 g tómatar rauðir, stinnir 1 rauð og 1 græn paprika 125 g laukur ½ hvítlaukur 1 dl borðedik 1 dl sýróp 200 g sykur 2 tsk. salt engiferrót ca 1½ cm á kant 1½ msk. gúrkukrydd Grófmaukið grænmetið í matvinnsluvél. Sett í pott, edik, salt...
Reyniberjasaft
22.8.2009 | 10:45
Reyniberin, sem eru vel þroskuð, eru tínd, hreinsuð og lögð í vatn í 3 sólarhringa. Berin sett í pott með vatni, er tæplega flýtur yfir. Hitað við vægan hita. Þegar suðan kemur upp, er soðið í 5 mín., eða þangað til berin springa. Hellt í þunnan línpoka,...
Reyniberjahlaup
22.8.2009 | 10:44
Hér á eftir er uppskrift af reyniberjahlaupi (sultu). Svíar og Þjóðverjar nota hana mikið með villibráð og eflaust er hún einnig góð með t.d. rjúpu og hreindýrakjöti. 3.0 kg reyniber ( full þroskuð) 1,6 kg epli Brytjið eplin, blandið berjunum við og...