Færsluflokkur: Sultur og saft
Reyniberjahlaup
22.8.2009 | 10:44
2 lítrar reyniber 500 g epli (jónagold eru bragðmikil og rík af hlaupefni) 7 1/2 dl vatn 9 dl sykur á móti 1 l af saft Yfirleitt eru það örlög reyniberja að verða fæða fuglanna en þó ekki fyrr en þau hafa frosið því þá breytist nefnilega bragðið til hins...
Reyniberjahlaup
22.8.2009 | 10:42
Betra er að frysta berin áður en þau eru notuð 2 l reyniber 1 epli 5 dl vatn 18 dl sykur Setið vel hreinsuð ber í pott með vatninu og eplinu sem er brytjað niður. Eftir stutta suðu er safinn sigtaður frá með því að láta hann renna ofurhægt í gegnum...
Reyniberjasulta
22.8.2009 | 10:42
Betra er að frysta berin áður en þau eru notuð 800 g = 1,5 l reyniber 3-4 dl vatn 500-600 g sykur ½ dl viskí eða koníak Notið vel þroskuð ber Hreinsið þau vel og sjóðið þau í vatni og sykri þar til þau gljá án þess að hræra í þeim. Varist að merja þau....
Chilihlaup með sólberjum
20.8.2009 | 20:17
3 meðalstórar rauðar paprikur 11 rauðir chili piparbelgir 1½ bolli borðedik 5½ bolli sykur 3 tsk. sultuhleypir 1½ bolli sólber Hreinsið kjarnann úr chili og papriku og maukið vel í matvinnsluvél. Gott er að nota hanska þegar kjarninn er tekinn úr...
Chilisulta Ásu með eplum
20.8.2009 | 20:16
Verðlauna Chilisulta Ásu á Hrísbrú ½ kg paprika, rauðar og gular 5 ferskir chili pipar 2 gulrauð epli ½ kg sykur eða hrásykur 2 tsk sultuhleypir Hreinsið og saxið allt hráefnið og setjið í pott. Soðið í mauk. það tekur u.þ.b. 30-40 mín, hrærið í annað...
Krækiberjasaft
20.8.2009 | 20:12
1 l krækiberjasaft 400 gr. sykur Krækiberin eru hreinsuð, þvegin og pressuð í berjapressu. Saftin mæld og sykrinum blandað saman við. Vínsýran leyst upp í litlu heitu vatni og hrærð saman við. Saftin er ýmist höfð hrá eða soðin í 5-10 mín. Geymd á...
Sultur og saft | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krækiberjahlaup
20.8.2009 | 20:11
1,5 kg. krækiber 1,4 kg. sykur 0,3 kg. vatn 2 pk. Pectínal Krækiber og vatn soðið og síðan sigtað. Sykrinum bætt í safann og soðið í 10 mín. Pectínal sett út í og soðið í 5 mín. Hellt á krukkur.
Sultur og saft | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gráðostahlaup
31.7.2008 | 23:37
Fyrir 10-12 manns. 200 gr gráðostur 300 gr rjómaostur 150 gr sýrður rjómi 4 msk smátt saxaður blaðlaukur, hvíti hlutinn 1 lítil rauð paprika, smátt söxuð 3 msk sérrí 3 matarlímsblöð 100 gr muldar hnetur Setjið gráðostinn, rjómaostinn og sýrða rjómann í...
Sultur og saft | Breytt 22.8.2009 kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)