Færsluflokkur: Nautakjöt
Steikt naut í Teriyaki
31.8.2008 | 09:46
250 gr nautakjötsstrimlar 1 tsk karrí 1 msk La Choy Teriyaki sósa 1 poki ungverskt stir-fry grænmeti frá Náttúru 1 dl Tilda Thai Jasmine hrísgrjón salt og pipar Sjóðið hrísgrjónin í 15 mín í léttsöltuðu vatni. Kryddið kjötið með teriyaki sósu og karrí....
Gúllaspottur
31.7.2008 | 12:43
600 gr nauta/folalda/lambagúllas (bara hvað þér þykir best) matarolía til steikingar 1 laukur 10 góðir sveppir 1 msk smjör 1 rauð paprika 1 krukka bolognes sósa 2 dósir Hunt's tómatar með hvítlauk og basilikum 1 dós tómatpúrra 1 teningur Knorr...
Pottréttur
30.7.2008 | 21:05
600-800 gr nautalundir, einnig er mjög gott að nota folalda eða lambalundir. 200 gr sveppir 2 stk laukar 2 dl. rjómi 2 dl. sýrður rjómi smjörlíki smjör 2 msk sinnep salt og pipar Laukurinn og sveppirnir sneiddir niður og brúnaðir uppúr smjöri í potti....
Hvít Lobes cobes
27.2.2008 | 20:33
2 kg nautakjöt eða kjötafgangar. 4 laukar 1 ½ kg kartöflur lárviðarlauf heill pipar og salt Kjötið eða kjötafgangarnir eru skornir í litla bita (1 ½ cm). Kjötbitarnir eru látnir út í sjóðandi vatn og suðunni hleypt upp á þeim. Síðan eru þeir skolaðir...