Færsluflokkur: DDV réttir
Góður eftirréttur - uppskrift frá danska kúrnum
26.2.2008 | 23:26
20 vínber og/eða ½ mangó vanillukorn fljótandi sætuefni sýrður rjómi Skera ávextina í bita, hræra saman rest og hella yfir ávextina....nammmm
Kryddkaka með ostakremi - úr danska kúrnum
26.2.2008 | 23:25
1 egg ½ rifið epli 20 sneiddar sveskjur 15 gr léttmajones 25 gr undanrennuduft 1 tsk kanill 1 tsk kakó 1 tsk lyftiduft 25 gr hveiti 1-2 tsk fljótandi sætuefni 1 tsk vanillubragðefni 100 gr rifnar gulrætur Blanda öllu vel saman í hrærivél og hella svo í...
Shake
26.2.2008 | 23:18
2 dl hrein létt jógúrt sætuefni 150 gr jarðaber (frosin) Bara skella þessu öllu saman í mixer og drekka... nammi namm. Að sjálfsögðu er hægt að skipta jógúrtinni út fyrir létt súrmjólk eða létt AB mjólk og einnig er hægt að nota hvaða ávexti sem maður...
Franskar kartöflur
26.2.2008 | 23:16
Það eru tvær leiðir til að gera franskar á DDV-vegu; Franskar kartöflur: Takið 100 gr af kartöflum og veltið upp úr 1 tsk af olíu og kryddi. Skellið þessu á bökunarpappír og inní 200°C heitan ofn þar til þær eru orðnar gullinbrúnar. DDV-merkingar: 100 gr...
Appelsínukjúklingur
26.2.2008 | 23:15
170 gr kjúklingabringur (án skinns) 100 gr hvítkál 100 gr gulrætur 100 gr paprika 1 rauðlaukur 1 appelsína paprikukrydd salt og pipar 1 tsk olía (til steikingar) Kryddið bringurnar með salti og pipar (eða bara því kryddi sem þið viljið) og steikið svo á...
Kjötpottur
26.2.2008 | 23:13
150 gr nauta-, lamba- eða svínakjöt 1 tsk olía (til steikingar) 100 gr Wok-grænmeti (engan mini-maís) 100 gr brokkolí 100 gr sveppir 75 gr maísbaunir 10 gr Létta salt, pipar og krydd Gæti ekki verið einfaldara. Kryddið kjötið með salti, pipar eða hvaða...
Ofnbakaður lax með jurtasósu
26.2.2008 | 23:12
170 gr roð- og beinlaus lax 70 gr brokkolí 70 gr blómkál 70 gr sveppir 125 ml 10% sýrður rjómi 40 gr fínt saxaður blaðlaukur 100 gr rifnar gulrætur salt, pipar, basilíka og dill Búið til sósu úr gulrótunum, sýrða rjómanum og blaðlauknum. Kryddið sósuna...
Ofnbakaður fiskur í karrý
26.2.2008 | 23:11
170 gr roð- og beinlaus fiskur 100 gr paprika 100 gr sveppir 100 gr zuccini 100 gr gulrætur 125 ml 10% sýrður rjómi 15 gr majones salt, pipar og karrý Skerið grænmetið niður og setjið í eldfast mót. Skerið fiskinn í litla bita og setjið í miðjuna á...
Kjúklingabaunabúðingur
26.2.2008 | 22:59
1 dós kjúklingabaunir 6 tsk spelt 2 tsk lyftiduft 2 egg 1 msk fjörmjólk 1 dós sveppir eða annað gott grænmeti salt og pipar Allt maukað saman í mixara, hræra svo sveppina saman við, sett í jólakökuform og bakað i 1 og ½ tima á 190°, set álpappir yfir...
DDV réttir | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)