Færsluflokkur: Hollari deildin
Speltbrauð a la muse
26.2.2008 | 23:23
500 gr. spelt 5 tsk. lyftiduft 500 gr. skyr (eða AB-mjólk) Korn að eigin vali (eða ekki). Bakað við 175°C í 45-60 mín.
Kjúklingabaunabuff
26.2.2008 | 23:01
450 g soðnar kjúklingabaunir 4 hvítlauksrif 40 g vorlaukur eða önnur gerð af lauk 1/2 tsk cumin 1 tsk sjávarsalt Setjið kjúklingabaunir í matvinnsluvél ásamt hvítlauk, lauk, cumin og salti. Gerið litlar bollur og fletjið út og steikið á pönnu í olíu....
Kjúklingabaunapottréttur a la Lindberg
26.2.2008 | 22:55
2 dósir (400 gr hvor) niðursoðnar kjúklingabaunir (það gera tæplega 500 grömm af soðnum kjúklingabaunum). 2 stórir laukar. 1 stórt hvítlauksrif. 1 dós niðursoðnir tómatar (400 gr). 1 msk. karrí. 1 msk. paprikuduft. 1 stórt, frekar súrt epli. 2 msk....
Linsubaunasúpa með Balsamico & kókos
26.2.2008 | 22:40
200 gr.linsubaunir 2 laukar 3 gulrætur 1 paprika 4 kartöflur 2 msk. olífuolía 1 l grænmetissoð 8 msk. balsamico edik salt muskat karrý sýrður rjómi kókosmjöl Linsubaunirnar settar í bleyti sólarhring áður en súpan er gerð. (200gr verða að 250gr)...
Grænmetisréttur
26.2.2008 | 22:39
1 paprika ½ blaðlaukur 1 ostarúlla með lauk og blönduðum jurtum 2 og ½ dl mjólk 350 gr frosið grænmeti (eftir smekk) 2 msk sítrónusafa 1 tsk salt ½ tsk hvítlaukssalt Maiezenamjöl 180 gr ost 2 dl hrísgrjón ½ grænmetisteningur. Sjóðið hrísgrjón með...
Linsubaunabuff
26.2.2008 | 22:35
2 kartöflur, soðnar, afhýddar og kældar. 100 gr. linsur 1 laukur, smátt saxaður. 1 egg (má sleppa) Slurk af Basil Slurk af Timjan Sólþurrkaðir tómatar, saxaðir (má sleppa) hvítlaukur og salt eftir smekk. Rasp: 1 dl kókosmjöl 1 dl malaðar möndlur eða...
Hollari deildin | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)