Fćrsluflokkur: Hakkréttir

Pepperoni kjötbollur

800 gr hakk 200 gr pepperoni skoriđ smátt 2 egg 1 dl mjólk 4 msk. rifinn parmesanostur Ţetta er allt sett saman og búnar til bollur og steikt á pönnu eđa grillađ. Boriđ fram međ bökuđum kartöflum og sveppasósu.

Danskar kjötbollur

500 gr. nauta og svínahakk 1 vćnn laukur 1 tsk estragon 2 egg salt/pipar e.smekk haframjöl mjólk/rjómi ca. ˝ bolli kjúklingateningur Öllu hrćrt saman og búnar til litlar bollur og ţćr steiktar í smjörva. Gott ađ setja ađeins í ofninn í ca.15 mínútur...

Góđar hakkbollur

˝ kíló hakk 1 og ˝ dl. hveiti 1 smáttsaxađur laukur 1 tsk. salt Ľ tsk. pipar 1 egg ca. 3 dl. mjólk Ađferđ: Allt sett í hrćrivélaskál og hrćrt í ca 10 mín. (galdurinn viđ ađ degiđ verđi ţétt í sér er ađ hrćra ţađ svona lengi) steikt á pönnu, svo er...

Krakkabollur

400gr. hakk 1 mosarella ostapoki 1 ritzkexpakki 1 egg season all eftir smekk Öllu blandađ saman, búnar til litlar bollur. Steikt á pönnu og sett í eldfast mót. Sósa; 1/4 rjómi tómatsósa ađ smekk ţynnt međ mjólk. Sósunni hellt yfir bollurnar og rifnum...

Hakkbuff í ofni.

Efni: 400 gr nautahakk 1/2 kg kartöflur 2 sneiđar franskbrauđ 1/2 laukur salt pipar 1 tsk paprikkuduft sósa 40 gr smjör eđa smjörlíki 4 msk hveiti 1 1/2 dl kjötsođ (vatn + 2 teningar) 1 lítill laukur 2 dl sýrđur rjómi 1dl rifinn ostur 2 msk brauđrasp...

Faliđ hakk

750 gr hakk salt og pipar 1 laukur 1 lítil dós tómatpuré sođ 2 pakkar kartöfflustappa. Saxiđ lauk og steikiđ ásamt hakkinu, kryddiđ vel. Sett í eldfast mót og tilbúinni kartöfflustöppu breitt yfir (gott ađ bćta 1 eggi saman viđ hana) Bakađ í 15 mín ca...

Gratinerađ hakk

500 gr hakk 1 ds ns tómatar ˝ dl brauđrasp 1 tsk basilikum ˝ tsk oregano salt og pipar 1 grćn paprika 1-2 tómatar í sneiđum 1-2 dl rifinn ostur. Niđursođnum tómötum og brauđraspi hrćrt vel saman, hakki og kryddi bćtt saman viđ. Sett í eldfast form og...

Kjöthleifur

1 kg nautahakk 1 bolli haframjöl 1 lítil ds tómatkraftur 1 smátt saxađur laukur 2 egg salt og pipar e.smekk. Hrćrt saman. Sett í form og bakađ viđ 200 gráđur í 45 mín.

Piparbuff

800 gr nautahakk,hrćrt međ 2 eggjarauđum og 2 dl rjóma. Mótiđ buff og steikiđ. Grćn piparsósa. 2 litlir perlulaukar brúnađir á pönnu, 4 dl hvítvín (ekki sćtt) og 4 dl sođ blandađ sman viđ ásamt smá smjöri,sođiđ niđur í ca 10 mín. Rjóma bćtt saman viđ og...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband