Fćrsluflokkur: Pastaréttir

Pasta međ pestó

500 gr sođiđ pasta (skrúfur eđa eitthvađ álíka) Sveppir Laukur Gulrćtur Blómkál Broccoli (má sleppa) Paprika 1 krukka grćnt pestó frá Sacla Grćnmetiđ skoriđ í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, ţegar grćnmetiđ er orđiđ meyrt ţá bćtiđ sođnu pasta...

Rćkjupasta fyrir 6-8 manns

1 dl majones eđa sýrđur rjómi 1/2 dl ólífuolía 3 msk sítrónusafi 1-2 tsk karrý 1 stórt hvítlauksrif 1 tsk hunang ˝ tsk salt 500 gr rćkjur 6 dl pasta 2 dósir túnfiskur 4 msk ananaskurl 3 msk blađlaukur 2 msk söxuđ steinselja Majones/sýrđur rjómi, olía,...

Kjúklingapasta

2 kjúklingabringur steiktar í strimlum slatti af sođnu pasta sveppir steiktir paprika steikt laukur steiktur bacon ostur brćddur međ gumsinu rjómi settur síđast út í. Svo er ţessu öllu blandađ saman í pott eđa bara á

Pastasósa

1 peli rjómi 1 box sveppir skornir í sneiđar 1 rauđ paprika 1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verđi ekki of pipruđ) 4 hvítlauksrif (má vera meira eđa minna, eftir smekk bara) 1 skinkubréf...

Pylsu- grćnmetispasta

1/2 - 1 Laukur (eftir smekk) Sveppir í dós (ekki henda vökvanum) Paprika 2 hvítlauksgeirar Blađlaukur (má sleppa) Mais baunir 3 Pylsur (skornar í sneiđar) Rjómaostur hreinn (má líka vera beikon, sveppa eđa blađlauks smurostur) Oregano krydd Einnig er...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband