Færsluflokkur: Pastaréttir
Pasta með pestó
25.2.2008 | 20:34
500 gr soðið pasta (skrúfur eða eitthvað álíka) Sveppir Laukur Gulrætur Blómkál Broccoli (má sleppa) Paprika 1 krukka grænt pestó frá Sacla Grænmetið skorið í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, þegar grænmetið er orðið meyrt þá bætið soðnu pasta...
Rækjupasta fyrir 6-8 manns
25.2.2008 | 20:33
1 dl majones eða sýrður rjómi 1/2 dl ólífuolía 3 msk sítrónusafi 1-2 tsk karrý 1 stórt hvítlauksrif 1 tsk hunang ½ tsk salt 500 gr rækjur 6 dl pasta 2 dósir túnfiskur 4 msk ananaskurl 3 msk blaðlaukur 2 msk söxuð steinselja Majones/sýrður rjómi, olía,...
Kjúklingapasta
25.2.2008 | 20:32
2 kjúklingabringur steiktar í strimlum slatti af soðnu pasta sveppir steiktir paprika steikt laukur steiktur bacon ostur bræddur með gumsinu rjómi settur síðast út í. Svo er þessu öllu blandað saman í pott eða bara á
Pastasósa
25.2.2008 | 20:30
1 peli rjómi 1 box sveppir skornir í sneiðar 1 rauð paprika 1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verði ekki of pipruð) 4 hvítlauksrif (má vera meira eða minna, eftir smekk bara) 1 skinkubréf...
Pastaréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pylsu- grænmetispasta
25.2.2008 | 20:29
1/2 - 1 Laukur (eftir smekk) Sveppir í dós (ekki henda vökvanum) Paprika 2 hvítlauksgeirar Blaðlaukur (má sleppa) Mais baunir 3 Pylsur (skornar í sneiðar) Rjómaostur hreinn (má líka vera beikon, sveppa eða blaðlauks smurostur) Oregano krydd Einnig er...