Færsluflokkur: Kjúklingur

Kjúklingur með beikoni

1-2 kjúklingar eftir stærð 1 tsk paprikuduft 4 beikonsneiðar 1 ds niðurs tómatar-hvítlaukur(má sleppa) salvía Kjúklingur skorinn í bita og steiktur á pönnu ásamt beikonbitum. Kryddað vel. Hellið tómötunum yfir og látið sjóða undir loki í ca 15...

Kjúklingasalat

5 kjúklingabringur 200 g majones 200 g sýrður rjómi 1 hvítur laukur 1 dós ananas í bitum ½ rauð paprika 3 msk. mango chutney 1 msk. karrí eilítið af cayenne-pipar 2 msk. steinselja vorlaukur karrí Eldið kjúklinginn í ofni við 200° í um 35 mín. Blandið...

Kjúklingapasta

5 dl soðnar pastaskrúfur 2 dl maís úr dós 1 grillaður kjúklingur 200 g léttsoðið spergilkál 1/2 saxaður blaðlaukur (hvíti hlutinn) 1 dós kjúklingasúpa 1 msk. tómatkraftur (tomatpuree) 1 pressaður hvítlauksgeiri 1 dl rjómi 150 g rifinn óðalsostur 4 msk....

Kjúklingabringur í tortillakökum

3 kjúklingabringur 1/2 laukur 1/2 - 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 dós salsasósa 1/2 dós ostasósa sýrður rjómi (getur verið gott að hafa e-n bragðbættann) rifinn ostur Kjúklingurinn er steiktur á pönnu og kryddaður eftir smekk, sett til...

Kjúllaréttur a la Alva

1 Campells kjúklingasúpa 1 dós grænn aspas Karrý 1 kúfuð msk. majones beinlaus kjúklingur. Allt hrært saman og sett í eldfast mót eða í tartalettur, rifinn ostur settur yfir og bakað í ofni við 180 gráður þar til allt er orðið vel heitt og osturinn...

Kjúklingapasta

2 kjúklingabringur steiktar í strimlum slatti af soðnu pasta sveppir steiktir paprika steikt laukur steiktur bacon ostur bræddur með gumsinu rjómi settur síðast út í. Svo er þessu öllu blandað saman í pott eða bara á

Góðar og einfaldar bringur

Blanda saman apríkósumarmelaði og bbq sósu og rjóma og hella yfir bringurnar og malla í ofni. Hafa bara hrísgrjón með og málið er dautt

Kjúklingabringur a la *Björk*

Léttsteikja bringur á pönnu og raða svo í eldfast mót eða í steikingarpott. Blanda svo saman matreiðslurjóma og BBQ sósu og hella yfir bringurnar. Skella yfir skornum sveppum og raða beikoni yfir allt draslið. Skutla í ofn á 190°C í 45 mín. Rosa gott með...

Kjúklingabringur með pestó og fetaosti

Kjúklingabringur Salt, pipar Rautt pestó Kokteiltómatar Fetaostur Krydda bringurnar með salti, pipar og kannski einhverju góðu kryddi. Setur þær í eldfast mót og setur pesto meðfram bringunum og kannski pinku pons ofan á þær (þarf ekki). Svo skerðu niður...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband