Fćrsluflokkur: Fiskréttir

Fiskdeig

1 kg hakkađur fiskur 50 gr hveiti 50 gr kartöflumjöl 2 dl mjólk 3 egg 2 međalstórir laukar 2 tsk salt 1 tsk hvítur pipar Best er ađ nota ýsu, en einnig má nota ţorsk, karfa eđa annan fisk. Sláiđ saman egg og mjólk. Blandiđ saman ţurrefnum. Saxiđ laukinn...

Fiskibollur

800 gr fiskur, hakkađur (hrár) 2 laukar, saxađir 1 msk salt 4 msk hveiti 6 msk kartöflumjöl 2 egg Mjólk/eđa smá rjómi(frábćrt). Má alveg setja smá krydd eftir smekk t.d. basilikum,timian og fleira. Sett í mixara og hakkađ mjög vel. Bćtiđ útí restinni af...

Fiskur fyrir ţá sem borđa ekki fisk :o)

Ţessi réttur er rosalega góđur. hráefni: Ýsa, hveiti, karrý, paprika, blađlaukur, sveppir, matreiđslu rjómi, soja-sósa, rifinn ostur, salt og pipar, olía til ađ steikja og smá smjörlíki. ađferđ: Ýsan skorin í bita ( ekki litla ), hveiti, karrý, salt og...

Rćkjupasta fyrir 6-8 manns

1 dl majones eđa sýrđur rjómi 1/2 dl ólífuolía 3 msk sítrónusafi 1-2 tsk karrý 1 stórt hvítlauksrif 1 tsk hunang ˝ tsk salt 500 gr rćkjur 6 dl pasta 2 dósir túnfiskur 4 msk ananaskurl 3 msk blađlaukur 2 msk söxuđ steinselja Majones/sýrđur rjómi, olía,...

Fiskréttur Maríu

2-3 flök af ýsu eđa ţorsk Hrísgrjón 2-3 pokar 1 peli rjómi 2-3 msk mayones Sítrónupipar Karrý Aromat Season All Sjóđa fiskinn og hrísgrjón. Hrćra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítiđ af karrý og season all útí. Hrísgrjón í...

Geggjađur fiskréttur

2-3 ýsuflök 1 poki Hrísgrjón smá gulrćtur 1 paprika smá blómkál steiktir sveppir steiktur rauđlaukur ostur Sósa: 1 beikonsmurostur 1 hvítlaukssmurostur rjómi Sjóđiđ hrísgrjónin og setjiđ ţau í eldfast mót. Skeriđ fiskinn í bita og rađiđ ofáná. Stráiđ...

Ýsa međ kartöfluflögum

Ýsa aromat krydd og hvítlaukssalt (eđa annađ eftir smekk) 1 dós sýrđur rjómi 18% kaffirjómi paprikuflögur (eđa ađrar eftir smekk) mozarella ostur hrísgrjón Hrísgrjónin eru sođin en ekki til fulls og sett í botninn á eldföstu móti. Sjóđiđ ađeins upp á...

Ofnbakađur fiskur međ rćkjum

500 g fiskur 100 g rćkjur 1/4 laukur, smáttsaxađur 1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd 2 dl vatn ásamt sítrónusafa 2 dl rjómi olía til steikingar pipar og salt eftir smekk gráđostur eđa annar ostur eftir smekk Sósan Léttsteikiđ laukinn, bćtiđ vökvanum og...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband