Bláberjabaka

Deig:

  • 125 gr smjör
  • 1 1/4 dl sykur
  • 2 egg
  • 125 gr hveiti
  • 1 tsk lyftiduft

Fylling:

  •  300-500 gr bláber
  • ˝ dós sýrđur rjómi
  • ˝ dós grísk jógúrt
  • ˝ dl sykur
  • 1-2 tsk vanillusykur
  • 1 egg
Stilliđ ofninn á 225°C.  Hrćriđ deigiđ saman og setjiđ í botninn og upp međ hliđunum á eldföstu móti.  Dreifiđ berjunum yfir botninn en geymiđ nokkur til ađ skreyta međ í lokin.
Hrćriđ afgangnum af fyllingunni létt saman og helliđ yfir botninn.  Skreytiđ međ berjum.  Bakiđ í uţb 25-35 mínútur eđa ţar til ađ kantarnir verđa brúnir.

Jólagrauturinn

Sjóđiđ 1 dl af hrísgrjónum í hálfum lítra af vatni.  Saltiđ.

Bćtiđ viđ vanillustöng eđa vanillusykri.  Ţegar vatniđ hefur gufađ upp bćtiđ ţá 1 líter af nýmjólk í smáum skömmtum.  Hrćriđ í viđ lágan hita.  Til ađ gera grautinn ómótstćđilegann má bćta viđ 1 pela af rjóma međ fyrsta skammti af mjólkinni.

Ađ lokum er mandla međ hýđi sett útí og möndlugjöfin klár á kantinum :)


Jólabiti Fjölskylduhjálpar

Ég er, ásamt fleiri góđum konum, ađ baka smákökur fyrir Fjölskylduhjálpina og á ţessu heimili varđ ţessi uppskrift fyrir valinu.

Ţćr eru smáar, eiginlega bara einn munnbiti hver kaka en ţú getur auđveldlega gert bara stćrri kúlur til ađ gera ţćr stćrri :)

  • 2 dl hveiti
  • 1 dl sykur
  • 1 dl muliđ kornflakes
  • 1 msk kókosmjöl
  • 1/4 tsk salt
  • 1/4 tsk matarsódi
  • 50 gr smjörlíki
  • 50 gr saxađ suđusúkkulađi eđa súkkulađispćnir
  • 1 egg

Blandiđ öllu ţurrefninu saman í skál og hrćriđ saman, bćtiđ svo egginu viđ og svo súkkulađinu.  Hnođiđ deigiđ saman og skiptiđ ţví svo í 6 parta.

Rúlliđ hverjum parti í lengju og skeriđ hana í 10 bita og rúlliđ hverjum bita í kúlu.
Ca 25 kúlur á plötu, 200°C í 10 mínútur.  Takiđ strax af plötunni og leyfiđ ađ kólna :)

Úr ţessari uppskrift verđa 60 Jólabitar :)


Vínarterta/hálfmánar frá langömmu

  • 500 gr smjörlíki
  • 500 gr sykur
  • 2-3 egg
  • 1 kg hveiti
  • 2 tesk lyftiduft
  • 1 tesk hjartasalt
  • 2 tesk vanilla
  • mjólk eftir ţörfum

 

Hnođađ deig.

Vínartertan: Deiginu skift í 3-4 hluta, flatt út á plötu, gott ađ nota bökunarpappír.
Bakađ viđ 175-200 gráđur í 10-15 mín. Lagt saman međ sultu.

 

Hálfmánarnir: Deigiđ flatt frekar ţunnt út, stungnar út kringlóttar kökur, smá sulta sett á hverja köku. Ţćr brotnar saman og kantinum ţrýst saman međ gaffli.
Bakađ viđ 175-200 gráđur í ca 10 mín.


Vanilluhringir langömmu

  • 350 gr smjörlíki
  • 250 gr sykur
  • 1 egg
  • 500 gr hveiti
  • 1/2 tes hjartasalt
  • 2 tesk vanilla.

 

Hnođađ deig. Kćlt, sett gegnum hakkavél, stjörnumót. Skoriđ í hćfilega bita, og mótađir hringir.

200 gráđur, 3-8 mín.


Barónar langömmu

  • 250 gr smjörlíki
  • 250 gr sykur
  • 1 egg
  • 500 gr hveiti
  • 2 tesk lyftidft

 

Venjulegt hnođađ deig. Búnar til lengjur, kćlt. Skoriđ í sneiđar.
200 gráđur, 5-10 mín.


Gyđingakökur langömmu

  • 500 gr smjörlíki
  • 500 sykur
  • 4 egg
  • 1 kg hveiti
  • 2 tsk hjartasalt
  • 1 dl mjólk
  • 1 tsk kardimommudropar

 

Venjulegt hnođađ deig. Flatt frekar ţunnt út, stungiđ undan glasi. Penslađ međ sundurslegnu eggi og perlusykri stráđ yfir.

175 gráđur, ţar til ţćr eru ljósgular.


Sprautukökur langömmu

  • 500 gr smjörlíki
  • 500 gr sykur
  • 4 egg
  • 1 kg hveiti
  • 250 gr kókosmjöl
  • 2 tsk hjartasalt

 

Venjulegt hnođađ deig. búnar til lengjur, kćlt.

Sett í gegnum hakkavél, međ flötu járni.

175 gráđur, ţar til eru ljósgular.


Vanillufrómas međ perum

  • 4 stk eggjarauđur
  • 80 gr sykur
  • 1 stk vanillustöng
  • 1 tsk vanilludropar
  • 5 stk matarlímsblöđ
  • ˝ líter rjómi, léttţeyttur
  • niđursođnar perur
  • 1˝ dl rjómi
  • 200 gr súkkulađi, smátt saxađ.
Ţeytiđ eggjarauđurnar međ sykrinum ţar til létt og ljóst, skafiđ kornin úr vanillustönginni og setjiđ saman viđ ásamt dropunum.
Setjiđ matarlímiđ í kalt vatn í ca 5 mín, leysiđ svo límiđ upp međ 2 msk af vatni.  Setjiđ matarlímiđ saman viđ ţeytinguna og blandiđ svo rjómanum varlega saman viđ.  (ţessum léttţeytta)

Hitiđ 1˝ dl af rjóma ađ suđu og helliđ yfir smátt saxađ súkkulađiđ, blandiđ rólega saman ţar til fallegur glans er kominn á súkkulađiđ.
Setjiđ eina peru (hálfa) í glas, setjiđ ca 2 msk af súkkulađinu yfir peruna og helliđ svo frómasinum yfir.  Setjiđ í kćli og látiđ standa í amk 3 klst eđa yfir nótt.


Romm-rúsínu-ís

  • 4 stk eggjarauđur
  • 50 gr sykur
  • 1 dl vatn
  • 1 dl rúsínur
  • ˝ dl dökkt romm
  • 3˝ dl rjómi

Sjóđiđ vatn og sykur í síróp (10-12 mínútur),  Sjóđiđ uppá rúsínunum og romminu og látiđ standa í 1 klst.

Ţeytiđ eggjarauđurnar og helliđ sírópinu heitu út í og ţeytiđ áfram í létta frođu, bćtiđ rommrúsínunum út í.  Blandiđ síđan varlega saman viđ rjómann.
Frystiđ í 5 klst í formkökuformi.  Losiđ úr forminu 30 mín áđur en ísinn er borinn fram.

Gott međ ferskum rjóma og ávöxtum ađ vild :)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband