Draumaterta

Svampbotn:
2 egg
70gr. sykur
30gr. hveiti
35gr. kartöflumjöl

Marens:
3 eggjahvítur
150gr. sykur
bakað í klst. við sirka 100°C

Krem:
3 eggjarauður
4 msk. flórsykur
50gr. brætt súkkulaði
1 peli þeyttur rjómi

Eggjarauður og flórsykur þeytt saman. Bræddu súkkulaði blandað saman við og þeytt á meðan. Rjóminn þeyttur og öllu blandað varlega saman.

Kakan sett saman þannig:

Fyrst svampbotninn, síðan u.þ.b. 1 cm þykt lag af þeyttum rjóma og annað eins af kreminu. Síðan marensbotninn og aftur jafn mikið af þeyttum rjóma og afganginn af kremi hafður efst. Hliðarnar skreyttar með þvúi, sem eftir er af rjómanum . Kakan látin bíða samansett í 6-8 tíma

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband