Innbakaðar ólífur
22.8.2009 | 12:47
1 krukka svartar ólífur
150 g hveiti
100 g smjör
125 g Maribóostur
cayennepipar á hnífsoddi
1 sundurslegið egg
Myljið smjörið saman við hveitið og hnoðið rifnum ostinum og piparnum saman við. Fletjið degið út og stingið u.þ.b. 4 sm kringlóttar kökur út. Pakkið ólífunum inn, penslið með egginu og bakið við 200°C í u.þ.b. 20 mín.
150 g hveiti
100 g smjör
125 g Maribóostur
cayennepipar á hnífsoddi
1 sundurslegið egg
Myljið smjörið saman við hveitið og hnoðið rifnum ostinum og piparnum saman við. Fletjið degið út og stingið u.þ.b. 4 sm kringlóttar kökur út. Pakkið ólífunum inn, penslið með egginu og bakið við 200°C í u.þ.b. 20 mín.
Flokkur: Pinnamatur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.