Stikilsberja-grautur
22.8.2009 | 12:32
1 kg stikilsber
½ ltr vatn
250 g sykur
30 g kartöflumjöl
1 dl vatn
Berin eru þvegin úr köldu vatni og soðin meyr í vatninu með sykrinum og pressuð gegnum gatasigti. Suðan látin koma upp og grauturinn jafnaður með kartöflumjölsjafningi. Grautinn má eins búa til úr niðursoðnum stikilsberjum og einnig má hafa berin heil í grautnum.
½ ltr vatn
250 g sykur
30 g kartöflumjöl
1 dl vatn
Berin eru þvegin úr köldu vatni og soðin meyr í vatninu með sykrinum og pressuð gegnum gatasigti. Suðan látin koma upp og grauturinn jafnaður með kartöflumjölsjafningi. Grautinn má eins búa til úr niðursoðnum stikilsberjum og einnig má hafa berin heil í grautnum.
Flokkur: Berja réttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.