Stikilsberja-góđgćti

3 kg stikilsber
1˝ kg sykur eđa ljós púđursykur
˝ ltr vatn
2 tsk. vanillusykur

Berin sneidd í báđa enda ţ.e. stilkar teknir af sem ţýđir ađ sykurlögurinn nćr betur inn í berin og ţau verđa ekki "hrukkótt" og seig. Sykur og vatn sođiđ. Berin látin í. Lok látiđ á pottinn og slökkt á hellunni og látiđ standa í 15 mín. Ţá kveikt á hellunni aftur og hitađ ţar til sýđur. Nú eru berin látin í glös. Lögurinn látinn bullsjóđa i 3 mín. án loks. Frođan fjarlćgđ, vanillusykur látinn í. Leginum hellt yfir berin og glösum lokađ strax.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband