Spínatsalat međ bláberjum og ristuđum pecanhnetum
22.8.2009 | 12:18
1 dl pecanhnetur
2 msk brćtt smjör
2 1/2 dl fersk bláber
400 g spínat
1 1/4 dl jómfrúarólífuolía
3 msk balsamedik
Blandiđ pecanhnetum og smjöri saman og bakiđ í ofni viđ 175°C í um 15 mínútur. Kćliđ.Hreinsiđ spínatiđ, ţurrkiđ og setjiđ í skál. Blandiđ pecanhnetum og bláberjum út í. Hrćriđ olíu og balsamediki saman og helliđ yfir salatiđ. Beriđ fram eitt og sér eđa sem međlćti, t.d. međ kjöti.
2 msk brćtt smjör
2 1/2 dl fersk bláber
400 g spínat
1 1/4 dl jómfrúarólífuolía
3 msk balsamedik
Blandiđ pecanhnetum og smjöri saman og bakiđ í ofni viđ 175°C í um 15 mínútur. Kćliđ.Hreinsiđ spínatiđ, ţurrkiđ og setjiđ í skál. Blandiđ pecanhnetum og bláberjum út í. Hrćriđ olíu og balsamediki saman og helliđ yfir salatiđ. Beriđ fram eitt og sér eđa sem međlćti, t.d. međ kjöti.
Meginflokkur: Berja réttir | Aukaflokkur: Salöt | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.