Chilihlaup međ sólberjum
20.8.2009 | 20:17
3 međalstórar rauđar paprikur
11 rauđir chili piparbelgir
1˝ bolli borđedik
5˝ bolli sykur
3 tsk. sultuhleypir
1˝ bolli sólber
Hreinsiđ kjarnann úr chili og papriku og maukiđ vel í matvinnsluvél. Gott er ađ nota hanska ţegar kjarninn er tekinn úr chilipipar. Mauk sett í pott ásamt sykri, ediki og sólberjum og sođiđ í 10 mín. Ţá er sultuhleypir settur út, ein tsk. í senn og hrćrt vel á milli. Látiđ sjóđa í 1-5 mínútur. Einnig má nota grćnan chilipipar á móti ţeim rauđa, og paprikur í öđrum litum. Hlaupiđ má einnig laga án sólberjanna. Fer vel međ brauđi og ostum.
11 rauđir chili piparbelgir
1˝ bolli borđedik
5˝ bolli sykur
3 tsk. sultuhleypir
1˝ bolli sólber
Hreinsiđ kjarnann úr chili og papriku og maukiđ vel í matvinnsluvél. Gott er ađ nota hanska ţegar kjarninn er tekinn úr chilipipar. Mauk sett í pott ásamt sykri, ediki og sólberjum og sođiđ í 10 mín. Ţá er sultuhleypir settur út, ein tsk. í senn og hrćrt vel á milli. Látiđ sjóđa í 1-5 mínútur. Einnig má nota grćnan chilipipar á móti ţeim rauđa, og paprikur í öđrum litum. Hlaupiđ má einnig laga án sólberjanna. Fer vel međ brauđi og ostum.
Meginflokkur: Sultur og saft | Aukaflokkur: Berja réttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.