Bláberjaterta frá Sigurlínu - Hráfćđi
20.8.2009 | 20:07
Botn:
1 1/2 bolli möndlur, malađur í matvinnsluvél
1 1/2 bolli rúsínur, skornar í matvinnsluvél ţar til ţćr hlaupa í kekk, stundum er gott ađ bćta viđ smá olíu.
Ţađ má nota hvađa möndlu/hnetu og ávaxta blöndu sem er ađ eigin vali í botninn, meginreglan er jöfn hlutföll hneta og ávaxta
Möndlum og rúsínum blandiđ saman í stórri skál í höndunum má bragđbćta međ kanill ef vill.
Ţrýst niđur í glerform.
Fylling:
2 bolli bláber
1/2 til 1 bolli agave nectar eđa hrátt hunang
Blandađ saman í blandara - smakkađ til međ sćtuefninu.
Sett ofan á kökubotnin og boriđ fram međ bananaís eđa öđrum ís.
1 1/2 bolli möndlur, malađur í matvinnsluvél
1 1/2 bolli rúsínur, skornar í matvinnsluvél ţar til ţćr hlaupa í kekk, stundum er gott ađ bćta viđ smá olíu.
Ţađ má nota hvađa möndlu/hnetu og ávaxta blöndu sem er ađ eigin vali í botninn, meginreglan er jöfn hlutföll hneta og ávaxta
Möndlum og rúsínum blandiđ saman í stórri skál í höndunum má bragđbćta međ kanill ef vill.
Ţrýst niđur í glerform.
Fylling:
2 bolli bláber
1/2 til 1 bolli agave nectar eđa hrátt hunang
Blandađ saman í blandara - smakkađ til međ sćtuefninu.
Sett ofan á kökubotnin og boriđ fram međ bananaís eđa öđrum ís.
Meginflokkur: Berja réttir | Aukaflokkur: Kökur og tertur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:13 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.