Bláberjaostakaka Frú Stalín
20.8.2009 | 20:05
Í botn:
200 gr ósaltađ smjör
˝ pakki Homeblest súkkulađikex
˝ pakki Grahamskex
Í fyllingu:
1 peli rjómi
200 gr rjómaostur
1 lítil dós af bláberjaskyri
˝ bolli flórsykur
Ofaná:
Bláberjagrautur eđa bláberjasulta
1. Brćđiđ smjöriđ og myljiđ kexiđ út í. Helliđ ţessu í botninn á kringlóttu fati. Jafniđ botninn út í allt fatiđ.
2. Ţeytiđ rjómann.
3. Ţeytiđ saman rjómaostinum, skyrinu og flórsykrinum. Ţeytiđ ţar til blandan er kekkjalaus. Hrćriđ ţá rjómanum varlega út í. Helliđ blöndunni yfir kexiđ og smyrjiđ blöndunni varlega yfir ţađ.
4. Ađ lokum er bláberjagrautnum/-sultunni hellt yfir kökuna. Ekki láta mjög ţykkt lag.
5. Kćliđ í tvo tíma áđur en kakan er borin fram.
200 gr ósaltađ smjör
˝ pakki Homeblest súkkulađikex
˝ pakki Grahamskex
Í fyllingu:
1 peli rjómi
200 gr rjómaostur
1 lítil dós af bláberjaskyri
˝ bolli flórsykur
Ofaná:
Bláberjagrautur eđa bláberjasulta
1. Brćđiđ smjöriđ og myljiđ kexiđ út í. Helliđ ţessu í botninn á kringlóttu fati. Jafniđ botninn út í allt fatiđ.
2. Ţeytiđ rjómann.
3. Ţeytiđ saman rjómaostinum, skyrinu og flórsykrinum. Ţeytiđ ţar til blandan er kekkjalaus. Hrćriđ ţá rjómanum varlega út í. Helliđ blöndunni yfir kexiđ og smyrjiđ blöndunni varlega yfir ţađ.
4. Ađ lokum er bláberjagrautnum/-sultunni hellt yfir kökuna. Ekki láta mjög ţykkt lag.
5. Kćliđ í tvo tíma áđur en kakan er borin fram.
Meginflokkur: Berja réttir | Aukaflokkur: Kökur og tertur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:13 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.