Karrísúpa

2 tsk ólífuolía
4 tsk hvítlauksrif
3 cm ferskur engifer
2 stk rauđ chilialdin
1 msk milt karrímauk frá Patakas
1 dl. Vatn
2 stk grćnmetisteningar
1 dós kókosmjólk
1 dós tómatar, um 400 gr
2 stk stórar sćtar kartöflur
200 gr sykurertur (ekki nauđsynlegt samt )
1 stk brokkolíhöfuđ (eđa blandađ frosiđ grćnmeti - brokkolí, blómkáli og gulrótum)
Smá sjávarsalt og pipar
Smá ferskur kóríander
˝ dl kókosflögur

Pressiđ hvítlaukinn og afhýđiđ engifer og skeriđ í pínulitla bita. Skeriđ chilialdin í tvennt, frćhreinsiđ og skeriđ í litla bita. Skeriđ kartöflur og brokkolí í hćfilega stóra bita. Hitiđ olíu í potti og mýkiđ hvítlauk, engifer, chili og karrýmauk ţar. Látiđ malla í 2-3 mínútur.

Leysiđ grćnmetisteningana upp í vatninu og bćtiđ ţeim útí pottinn ásamt kókosmjólk, tómötum og kartöflum. Látiđ ţetta sjóđa í um 5 mínútur. Bćtiđ sykurertum og brokkolí útí og sjóđiđ áfram í um 7-8 mín. Bragđiđ til mađ sjávarsalti og pipar og klippiđ síđan smá ferskt kóríander yfir. Ţurristiđ kókosflögurnar og stráiđ yfir súpuna.

Tilvaliđ ađ bćta smá tófúbitum, kjúlla, rófum eđa hverju sem er og setja útí međ kókosmjólkinni. Einnig passar sérlega vel ađ rista kókosflögur og strá yfir súpuna áđur en hún er borin fram.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband