Sætar kartöflur og rauðlaukur í ofni með kóríander
19.8.2009 | 12:04
1 sæt kartafla
1 rauðlaukur
1.5 msk ólífuolía
örlítið salt
svartur pipar
kóríanderfræ
ferskur kóríander
Skerið sætu kartöfluna og rauðlaukinn í fremur stóra bita. Blandið saman í eldfast mót. Setjið olíuna yfir ásamt svarta piparnum, kóríanderfræjum og saltinu. Bakið í ofni í ca 30 min við 180° Saxið ferskan coriander yfir áður en þetta er borið fram. Passar mjög vel með grænmetisbuffi.
1 rauðlaukur
1.5 msk ólífuolía
örlítið salt
svartur pipar
kóríanderfræ
ferskur kóríander
Skerið sætu kartöfluna og rauðlaukinn í fremur stóra bita. Blandið saman í eldfast mót. Setjið olíuna yfir ásamt svarta piparnum, kóríanderfræjum og saltinu. Bakið í ofni í ca 30 min við 180° Saxið ferskan coriander yfir áður en þetta er borið fram. Passar mjög vel með grænmetisbuffi.
Flokkur: Kartöfluréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.