Kartöflu- og kóríandersúpa

Hráefni
250 g kartöflur
4 stk. hvítlauksrif
200 g laukur
4 msk. ólífuolía
1-1/2 l kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningar)
6-8 msk. kóríander lauf

Saxið lauk og hvítlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúnið ekki. Bætið kjúklingasoði og kartöflum á pönnuna og sjóðið í 30 mínútur. Sett í matvinnsluvél og maukað. Borið fram með heilum eða söxuðum kóríanderlaufum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband