Kartöflusalat með beikoni
19.8.2009 | 11:42
1,5 kíló kartöflur
Cirka 200 grömm beikonbitar
2 laukar
1 púrrlaukur
1 rauð paprika
150 grömm majónes
2 desilítrar sýður rjómi (cirka 200 grömm)
1 dós maís
Smá smjörlíki
Sjóðið kartöflurnar og skerið þær í bita. Skerið laukinn í bita og steikið hann á pönnu ásamt beikoninu. Skerið púrrlaukinn í sneiðar og paprikuna í bita. Blandið þessu öllu saman á meðan kartöflurnar eru heitar. Bætið að lokum majónesi, sýrðum rjóma og maís í. Smakkið til með salti og pipar. Þetta kartöflusalat er svakalega gott með grillmat.
Cirka 200 grömm beikonbitar
2 laukar
1 púrrlaukur
1 rauð paprika
150 grömm majónes
2 desilítrar sýður rjómi (cirka 200 grömm)
1 dós maís
Smá smjörlíki
Sjóðið kartöflurnar og skerið þær í bita. Skerið laukinn í bita og steikið hann á pönnu ásamt beikoninu. Skerið púrrlaukinn í sneiðar og paprikuna í bita. Blandið þessu öllu saman á meðan kartöflurnar eru heitar. Bætið að lokum majónesi, sýrðum rjóma og maís í. Smakkið til með salti og pipar. Þetta kartöflusalat er svakalega gott með grillmat.
Flokkur: Kartöfluréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.