Lax međ camenbert-osti og sérrísósu
10.5.2009 | 16:23
2 laxaflök međ rođi
1 camenbert ostur
klípa af smjöri
salt og pipar
Laxinn er beinhreinsađur og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiđum settur ţar í. Smjör brćtt og salti og pipar bćtt saman viđ. Ţessu er hellt yfir laxasneiđarnar sem síđan eru bakađar í 200°C heitum ofni í álpappírshreiđri í 7 mín.
Sérrísósa:
2 dl sérrí
1 teningur fiskikraftur
1 dós sýrđur rjómi
˝-1 tsk dill, ferskt eđa ţurrkađ
Sérrí og fiskiteningurinn er sođiđ saman í 5-10 mínútur. Sýrđum rjóma og dilli bćtt saman viđ.
Brokkólísalat:
2 hausar brokkólí
1 og ˝ dl. Hellemans-léttmajónes
1 rauđlaukur
3/4 tsk sykur
1 og ˝ dl rúsínur
3 tsk rauđvínsedik
1 og ˝ dl sólkjarnafrć eđa furuhnetur
u.ţ.b. 300 gr beikon.
Brokkólíiđ er saxađ og stilkarnir fjarlćgđir. Öllu nema beikoni er blandađ saman í skál. Sósan sett saman viđ.
Áđur en ţetta er boriđ fram er beikoniđ sneitt smátt, steikt og blandađ útí salatiđ.
1 camenbert ostur
klípa af smjöri
salt og pipar
Laxinn er beinhreinsađur og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiđum settur ţar í. Smjör brćtt og salti og pipar bćtt saman viđ. Ţessu er hellt yfir laxasneiđarnar sem síđan eru bakađar í 200°C heitum ofni í álpappírshreiđri í 7 mín.
Sérrísósa:
2 dl sérrí
1 teningur fiskikraftur
1 dós sýrđur rjómi
˝-1 tsk dill, ferskt eđa ţurrkađ
Sérrí og fiskiteningurinn er sođiđ saman í 5-10 mínútur. Sýrđum rjóma og dilli bćtt saman viđ.
Brokkólísalat:
2 hausar brokkólí
1 og ˝ dl. Hellemans-léttmajónes
1 rauđlaukur
3/4 tsk sykur
1 og ˝ dl rúsínur
3 tsk rauđvínsedik
1 og ˝ dl sólkjarnafrć eđa furuhnetur
u.ţ.b. 300 gr beikon.
Brokkólíiđ er saxađ og stilkarnir fjarlćgđir. Öllu nema beikoni er blandađ saman í skál. Sósan sett saman viđ.
Áđur en ţetta er boriđ fram er beikoniđ sneitt smátt, steikt og blandađ útí salatiđ.
Meginflokkur: Fiskréttir | Aukaflokkar: Salöt, Sósur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.