Ýsa međ grćnu salati, paprikustrimlum og hrísgrjónum
10.5.2009 | 16:13
2-3 msk smjör
4 međalstórir ýsuhnakkar
sítrónusafi
1 búnt grćnt salat eftir smekk, eđa ferskt spínat
gul, rauđ og grćn paprika, skornar í strimla
250 gr sođin hrísgrjón
2 dl jómfrúarolía
hvítlauks- eđa sinnepssósa
balsamedik
svartur pipar úr kvörn
Maldon-sjávarsalt
Skeriđ hvern hnakka í 3-4 jafn stóra bita og steikiđ í smjöri á vel heitri pönnu.
Saltiđ fiskinn hćfilega og helliđ sítrónusafa yfir.
Rađiđ grćnu salat á disk og síđan paprikustrimlum ásamt sođnum hrísgrjónum.
Dreypiđ ólífuolíu, sósu og balsamediki yfir salatiđ og pipriđ hćfilega.
Rađiđ fiskinum fallega ofan á salatiđ.
4 međalstórir ýsuhnakkar
sítrónusafi
1 búnt grćnt salat eftir smekk, eđa ferskt spínat
gul, rauđ og grćn paprika, skornar í strimla
250 gr sođin hrísgrjón
2 dl jómfrúarolía
hvítlauks- eđa sinnepssósa
balsamedik
svartur pipar úr kvörn
Maldon-sjávarsalt
Skeriđ hvern hnakka í 3-4 jafn stóra bita og steikiđ í smjöri á vel heitri pönnu.
Saltiđ fiskinn hćfilega og helliđ sítrónusafa yfir.
Rađiđ grćnu salat á disk og síđan paprikustrimlum ásamt sođnum hrísgrjónum.
Dreypiđ ólífuolíu, sósu og balsamediki yfir salatiđ og pipriđ hćfilega.
Rađiđ fiskinum fallega ofan á salatiđ.
Flokkur: Fiskréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.