Kjúklingabitar með kryddrasphjúp
10.5.2009 | 14:27
6-8 kjúklingabitar
2 dl brauðrasp
2 tsk salt
1 tsk paprika
2-3 tsk blandaðar kryddjurtir, td timían, óreganó, merían....
pipar á hnífsoddi
30 gr brætt smjör eða 4 msk olía
Hitið ofninn í 190°C. Blandið raspi, salti, papriku, kryddi og pipar saman í skál. Penslið kjúklingabitana með smjöri eða olíu og veltið síðan uppúr raspinu. Raðið í ofnfast mót og bakið í 35-40 mínútur.
Verði ykkur að góðu
2 dl brauðrasp
2 tsk salt
1 tsk paprika
2-3 tsk blandaðar kryddjurtir, td timían, óreganó, merían....
pipar á hnífsoddi
30 gr brætt smjör eða 4 msk olía
Hitið ofninn í 190°C. Blandið raspi, salti, papriku, kryddi og pipar saman í skál. Penslið kjúklingabitana með smjöri eða olíu og veltið síðan uppúr raspinu. Raðið í ofnfast mót og bakið í 35-40 mínútur.
Verði ykkur að góðu
Flokkur: Kjúklingur | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.