"Taktu til í skápunum" Ostakaka!

Fékk ţessa frá Önnu Kristínu vinkonu minni, takk skvís Smile

Ostakaka.
250 gr.makkarónur, homeblest, kanilkex...nú eđa ţađ sem til er í skápnum hverju sinni!!! 
75 gr. brćtt smjör.
400 gr. rjómaostur
200 gr. flórsykur, 
1/2 l. ţeyttur rjómi,
2 tsk. vanillusykur

* Kex muliđ í t.d. mulinex....og brćtt smjör hrćrt út í! (Gott ađ frysta í smá stund áđur en ostablandan er sett yfir).
*Rjómaostur hrćrđur vel og flórsykri og vanillusykri bćtt útí...hrćrt aftur.
*Ţeyttum rjóma blandađ saman viđ og svo er hćgt ađ fara ađ leika sér:

1) Klassíkin er ađ missa ca.1 pk.af daim kúlum útí og setja svo yfir krem sem samanstendur af:
200 gr. suđusúkkulađi sem er brćtt og blandađ svo saman viđ 1 dós af sýrđum rjóma og 1 skeiđ af ţeyttum rjóma sem ţú tekur frá rjómanum sem fer í ostablönduna.

En svo er líka hćgt ađ hrćra út í ţessa blöndu rifsberja, bláberja eđa jarđaberjasultu.  Hef líka prufađ ađ setja sítrónufrómasduft út í ostablönduna, makkarónukökur, gróf muldar og svo margt margt fleira..bara nota hugmyndaflugiđ!!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband