Rúgbrauđ
19.4.2009 | 21:48
4 bollar rúgmjöl
2 bollar heilhveiti
1 líter súrmjólk
500 gr. síróp
3 tsk salt
3 tsk matarsódi
Ég blanda ţessu öllu saman í stórri skál og set í smurđa Machintosh dós, loka henni og set í 100°C heitann ofn í ca 10 klst....
Sumir bentu mér á ađ nota ofnpott (ţessa svörtu sem flestir kannast viđ) og ćtla ég ađ prufa ţađ nćst :)
Einnig ákvađ ég ađ nota hnetu/karamellusúrmjólk í stađ venjulegrar og minnkađi ţá sírópsmagniđ í stađinn :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.