Nammi kökur (uppáhald barnanna)
21.11.2008 | 13:44
200 gr smjör
250 gr af hveiti
85 gr sykur
2 tsk vanillusykur
1 eggjarauđa
Hnođađ vel. Kćlt.
Flatt ţunnt út og stungnar út kökur međ piparkökumótum. penslađar međ eggjahvítu og skrautsykri stráđ yfir. Bakađ viđ 200 gráđur í ca 8-10 mín.
Ţessar er álíka gaman ađ gera međ börnunum og hinar klassísku piparkökur.
250 gr af hveiti
85 gr sykur
2 tsk vanillusykur
1 eggjarauđa
Hnođađ vel. Kćlt.
Flatt ţunnt út og stungnar út kökur međ piparkökumótum. penslađar međ eggjahvítu og skrautsykri stráđ yfir. Bakađ viđ 200 gráđur í ca 8-10 mín.
Ţessar er álíka gaman ađ gera međ börnunum og hinar klassísku piparkökur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.