Kókostoppar (lítil uppskrift)

1 egg
80 gr sykur
80-100 gr kókosmjöl
Sykur og egg ţeytt mjög vel. Kókosmjöli bćtt út í varlega. Sett á plötu međ teskeiđ. Bakađ viđ vćgan hita ljósbrúnar.
Bestar finnst mér ţessar ef helmingnum er dýft í súkkulađi en úr ţví ţú villt ţađ ekki ţá bara slepptu ţví , kökurnar verđa ekkert verri.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband