Maltesersmarengsklattar

100 g púðursykur
100 g strásykur
100 g Maltesers
3 stk eggjahvítur
Aðferð
Þeytið hvítur og strásykur þar til stíft. Bætið púðursykri út í og stífþeytið. Blandið Maltesers varlega saman við og setjið síðan með teskeið á plötu, klædda með bökunarpappír, í litla klatta. Bakið við 125°C í u.þ.b. 20-35 mín. eða þar til hægt er að lyfta klöttunum af pappírnum án þess að þeir detti í sundur.
Hollráð
Gott er að dýfa teskeiðinni í vatn, þannig festist deigið ekki við skeiðina. Gott er að dýfa klöttunum hálfum í brætt súkkulaði eftir að þeir hafa kólna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband