Jólahlaðborðskúrinn
4.8.2008 | 12:31
Borðaðu allt sem þú getur í þig látið: svínasteik með sósu og brúnuðum kartöflum, hangikjöt í hrönnum, lagtertu, rjómakökur og ís, en bara einu sinni á ári.
Veldu þér veglegasta jólahlaðborðið í bænum, láttu allt eftir þér og stattu ekki upp frá borðum fyrr en þú stendur gjörsamlega á blístri, ekki er verra ef þarf að bera þig út.
Hina 364 daga ársins, lifirðu við sult og seyru og hlakkar til næstu jóla
Veldu þér veglegasta jólahlaðborðið í bænum, láttu allt eftir þér og stattu ekki upp frá borðum fyrr en þú stendur gjörsamlega á blístri, ekki er verra ef þarf að bera þig út.
Hina 364 daga ársins, lifirðu við sult og seyru og hlakkar til næstu jóla
Flokkur: Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.