Eplakaka međ ís
4.8.2008 | 10:59
1˝ međalstórt epli
4-6 vínber
˝ dl rúsínur
˝ msk kanelsykur
˝ dl hveiti
˝ dl haframjöl
1 msk sykur
15 gr smjör
- Kveikiđ á ofninum og stilliđ á 200°C
- Smyrjiđ eldfast mót.
- Skoliđ eplin og vínberin. Kjarnhreinsiđ og afhýđiđ eplin.
- Skeriđ eplin í litla bita og vínberin í fernt, setjiđ í smurt mótiđ ásamt rúsínunum og stráiđ kanelsykrinum yfir.
- Mćliđ hveiti, haframjöl og sykur í skál og myljiđ kalt smjöriđ saman viđ.
- Sáldriđ deiginu úr skálinnu yfir eplin í mótinu.
- Bakiđ kökuna í miđjum ofni í 20-30 mínútur.
- Beriđ kökuna fram volga međ ís.
Meginflokkur: Krakkaeldhúsiđ | Aukaflokkur: Kökur og tertur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.