Gráđostahlaup
31.7.2008 | 23:37
Fyrir 10-12 manns.
200 gr gráđostur
300 gr rjómaostur
150 gr sýrđur rjómi
4 msk smátt saxađur blađlaukur, hvíti hlutinn
1 lítil rauđ paprika, smátt söxuđ
3 msk sérrí
3 matarlímsblöđ
100 gr muldar hnetur
Setjiđ gráđostinn, rjómaostinn og sýrđa rjómann í matvinnsluvél og hrćriđ ţar til blandađ verđur ađ sléttu mauki. Setjiđ blađlaukinn og paprikuna saman viđ.
Hitiđ sérríiđ í litlum potti. Mýkiđ matarlímsblöđin í köldu vatni og leysiđ ţau síđan upp í sérríinu. Helliđ sérríblöndunni út í ostamassann og hrćriđ vel.
Setjiđ maukiđ í fallegt form, sem fyrst hefur veriđ skolađ međ köldu vatni. Látiđ ostahlaupiđ stífna í kćli í 3-4 klst. Hvolfiđ varlega á fat og stráiđ hnetumylsnunni yfir.
Beriđ fram međ saltkexi og vínberjum.
Flokkur: Sultur og saft | Breytt 22.8.2009 kl. 11:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.