Sítrónupasta međ skinku frá Lauju

Ţessi uppskrift var skilin eftir í gestabókinni, takk kćrlega Smile

Ţessi uppskrift er frá veitingahúsi í Róm, Vecchia Roma, og er hún í bók sem heitir "Hundrađ góđar pastasósur", eftir Diane Seed.
Allir fjölskyldumeđlimir eru vitlausir í ţetta pasta.

500 gr. tagliatelle
1 hvítlausrif
25 gr smjör
svartur pipar
2 sítrónur
100 - 200 gr skinka
5 dl. rjómi (matreiđslurjómi)
salt

Hakka eđa saxa hvítlauk örsmátt. Brćđa smjör og steikja hann varlega, ekki brúna, bćtiđ pipar út í. Ţvo sítrónur og rífa ysta lagiđ mjög fínt (passa ađ taka ekki af hvíta sem gerir sósuna beiska). Skera skinkuna í rćmur og blanda saman viđ hvítlauk og smjör. Bćta síđan sítrónuberki og rjóma.

Láta krauma í opnum potti í allt ađ klukkustund. Sjóđiđ pastađ til hálfs (mýkja ţađ) - klára síđan ađ sjóđa ţađ í sósunni. Saltiđ eftir smekk. Ef sósan er of ţykk bćta viđ smá rjóma. Ég hef notađ matreiđslurjóma og blandađ hann međ léttmjólk, en í rest setti ég síđan 1 pela af rjóma, en mitt fólk vill hafa ađeins meiri sósu en upp er gefin í ţessari uppskrift. Ég setti einnig ađeins meira af hvítlauk og sítrónuberki - ţar sem sósan var ađeins meiri. Beriđ fram t.d. međ hvítlauksbrauđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband