Gratinerað grænmeti
27.2.2008 | 20:45
1 góður blómkálshaus
500 gr broccolí
1 góður púrrulaukur
1 rauð paprika
500 gr forsoðnar gulrætur
50 gr smjör
rifinn ostur
Grænmetið er þvegið og snyrt, skorið í hæfilega bita og raðað í eldfast mót, smjör og ostur sett yfir og gratinerað í ofni við 180-200°C.
Meginflokkur: Ýmsir réttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.