Súrsætur kjúklingur
27.2.2008 | 12:51
800 gr kjúklingalæri
1 dl BBQ-sósa
½ dl soyasósa
1 dl apríkósusulta
1 msk púðursykur
1. Setjið kjúklingabitana í eldfast mót
2. Hrærið öllu hinu saman og hellið yfir kjúklinginn
3. Veltið kjúklingnum upp úr sósunni
4. Steikið í 45 mínútur við 200°c og veltið kjúklingabitunum öðru hvoru við á meðan á steikingu stendur
5. Fleytið fituna af réttinum áður en hann er borinn fram
Borið fram með hrísgrjónum, maískorni og snittubrauði.
1 dl BBQ-sósa
½ dl soyasósa
1 dl apríkósusulta
1 msk púðursykur
1. Setjið kjúklingabitana í eldfast mót
2. Hrærið öllu hinu saman og hellið yfir kjúklinginn
3. Veltið kjúklingnum upp úr sósunni
4. Steikið í 45 mínútur við 200°c og veltið kjúklingabitunum öðru hvoru við á meðan á steikingu stendur
5. Fleytið fituna af réttinum áður en hann er borinn fram
Borið fram með hrísgrjónum, maískorni og snittubrauði.
Meginflokkur: Kjúklingur | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.