Franskar kartöflur

Það eru tvær leiðir til að gera franskar á DDV-vegu;

Franskar kartöflur:
Takið 100 gr af kartöflum og veltið upp úr 1 tsk af olíu og kryddi. Skellið þessu á bökunarpappír og inní 200°C heitan ofn þar til þær eru orðnar gullinbrúnar.

DDV-merkingar: 100 gr af kartöflum koma í staðinn fyrir 1 ávöxt (olían telst sem extra 1).


Grænmetisfranskar:
Notið annað hvort gulrætur eða rófur og skerið í passlega bita. Veltið upp úr 1 tsk af olíu og kryddi. Inní ofn á 200°C þangað til að endarnir eru rétt að byrja að brenna.

DDV-merkingar: þetta er bara grænmeti (olían telst sem extra 1).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband