Kjúklingabaunapottréttur a la Lindberg
26.2.2008 | 22:55
2 dósir (400 gr hvor) niđursođnar kjúklingabaunir (ţađ gera tćplega 500 grömm af sođnum kjúklingabaunum).
2 stórir laukar.
1 stórt hvítlauksrif.
1 dós niđursođnir tómatar (400 gr).
1 msk. karrí.
1 msk. paprikuduft.
1 stórt, frekar súrt epli.
2 msk. ólívuolía.
1 msk. sojasósa.
fersk steinselja til ađ skreyta
Skoliđ kjúklingabaunirnar í köldu vatni og látiđ renna af ţeim. Laukurinn er grófsaxađur og steiktur í olíunni í botninum á potti. Karrí og paprikuduft sett út í og hrćrt vel í. Eplin skorin í bita og bćtt út í. Hvítlauksrifiđ er hakkađ smátt og sett út í ásamt tómötunum og sojasósunni og hrćrt vel í. Allt látiđ malla í 25 mínútur. Kjúklingabaununum er ţá bćtt út í og hitađ í smá stund. Fersk steinselja klippt yfir til ađ skreyta. Boriđ fram međ steiktum kjötréttum eđa bara eitt og sér.
í 100 grömmum af réttinum eru ca 118 kkal., 6,9 grömm prótein, 2,7 grömm fita og 16,5 grömm kolvetni
2 stórir laukar.
1 stórt hvítlauksrif.
1 dós niđursođnir tómatar (400 gr).
1 msk. karrí.
1 msk. paprikuduft.
1 stórt, frekar súrt epli.
2 msk. ólívuolía.
1 msk. sojasósa.
fersk steinselja til ađ skreyta
Skoliđ kjúklingabaunirnar í köldu vatni og látiđ renna af ţeim. Laukurinn er grófsaxađur og steiktur í olíunni í botninum á potti. Karrí og paprikuduft sett út í og hrćrt vel í. Eplin skorin í bita og bćtt út í. Hvítlauksrifiđ er hakkađ smátt og sett út í ásamt tómötunum og sojasósunni og hrćrt vel í. Allt látiđ malla í 25 mínútur. Kjúklingabaununum er ţá bćtt út í og hitađ í smá stund. Fersk steinselja klippt yfir til ađ skreyta. Boriđ fram međ steiktum kjötréttum eđa bara eitt og sér.
í 100 grömmum af réttinum eru ca 118 kkal., 6,9 grömm prótein, 2,7 grömm fita og 16,5 grömm kolvetni
Meginflokkur: Hollari deildin | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.