Pylsusufflé
26.2.2008 | 10:16
3 msk smjör
4 msk hveiti
4 dl mjólk
1 tsk salt
¼ tsk pipar
2 dl rifinn ostur
4 egg
ca. 300 gr pylsur
Búið til uppbakaða sósu, þykkið hana með rifna ostinum, kælið, bætið þá eggjarauðum og pylsubitum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið saman við síðast. Bakað neðst í ofni við 175 gráður í ca 45 mín.
4 msk hveiti
4 dl mjólk
1 tsk salt
¼ tsk pipar
2 dl rifinn ostur
4 egg
ca. 300 gr pylsur
Búið til uppbakaða sósu, þykkið hana með rifna ostinum, kælið, bætið þá eggjarauðum og pylsubitum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið saman við síðast. Bakað neðst í ofni við 175 gráður í ca 45 mín.
Meginflokkur: Ýmsir réttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.