Frábær pottréttur

Þessi réttur er svooooo einfaldur að það ætti að banna hann LoL

Súpukjöt (eða annað kjöt....framhryggjasneiðar td)  er sett í steikarapott, kryddað vel með season all og látið inn í ofn í ca. 40 mín. 200°c.
Þá er slatta af blómkáli, broccoli, gulrótum og jafnvel kartöflum skellt ofan á kjötið, kryddað með aromat og ferlega gott að nota líka herbamare jurtasalt.  Bætið í vatni og látið malla áfram í ca. 1 klst.

Magnið af grænmeti verður alveg að fara að ykkar smekk.....best að skera kartöflurnar og gulræturnar í skífur....og rífa hitt niður heldur smátt Smile

Soðið sem kemur af þessu má svo frysta bara og nota í sósu síðar Smile

Verði ykkur að góðu Grin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband