Eplagóðgæti
25.2.2008 | 23:26
4 meðalstór epli, afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin í bita
1 ¼ dl sykur
1 tsk kanill
1 ½ dl hveiti
1/2 tsk salt
1 ¼ dl mulið kornflex
55 gr smjör
Eplin sett í vel smurt eldfast mót. Helmingnum af sykrinum og öllum kanilnum stráð yfir. Hveiti, salti og afgangnum af sykrinum hrært saman ásamt kornflexi. Dreift yfir eplin. Bakað við 200 gráðu hita í ca 30 mín. Berið fram með ís eða þeyttum rjóma.
1 ¼ dl sykur
1 tsk kanill
1 ½ dl hveiti
1/2 tsk salt
1 ¼ dl mulið kornflex
55 gr smjör
Eplin sett í vel smurt eldfast mót. Helmingnum af sykrinum og öllum kanilnum stráð yfir. Hveiti, salti og afgangnum af sykrinum hrært saman ásamt kornflexi. Dreift yfir eplin. Bakað við 200 gráðu hita í ca 30 mín. Berið fram með ís eða þeyttum rjóma.
Meginflokkur: Eftirréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:52 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.