Fiskur fyrir ţá sem borđa ekki fisk :o)
25.2.2008 | 23:05
Ţessi réttur er rosalega góđur.
hráefni:
Ýsa, hveiti, karrý, paprika, blađlaukur, sveppir, matreiđslu rjómi, soja-sósa, rifinn ostur, salt og pipar, olía til ađ steikja og smá smjörlíki.
ađferđ:
Ýsan skorin í bita ( ekki litla ), hveiti, karrý, salt og pipar sett í plastpoka ( má vera sterkt karrýbragđ ) Fiskurinn settur í pokann og allt hrist saman. Muniđ ađ hafa pokann lokađan - hehe.
Fiskurinn síđan steiktur á pönnu, ţar til hann er ljósbrúnn ađ utan. Fiskinum síđan rađađ í eldfast mót, ekki mjög ţétt.
Grćnmetiđ brúnađ á pönnunni og svo sett yfir fiskinn í eldfasta mótinu, matreiđslurjómanum hellt yfir fiskinn og grćnmetiđ - látinn fljóta yfir og nokkrum dropum af soja sósu hellt yfir. Setjiđ svo rifinn ost yfir og bakiđ í svona 30 mínútur viđ 180 gráđur.
Vođa gott međ hrísgrjónum ofl. góđgćti.
Ţessi uppskrift er í bođi Muse
Flokkur: Fiskréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.