Kartöflugratín
25.2.2008 | 21:03
1 kg kartöflur
½ stk laukur
4 dl rjómi
1 msk dijon sinnep
1 tsk sætt sinnep
ferskar kryddjurtir
salt og pipar
100gr rifinn ostur
Kartöflurnar eru skrældar og skornar niður í skífur, fatið er fitað með smjöri, raðið kartöflum og lauk í fatið. Blandið saman sinnepi, kryddi og rjóma og hellið yfir, stráið svo osti yfir í restina. Bakið við c.a 200° í 60 mín.
½ stk laukur
4 dl rjómi
1 msk dijon sinnep
1 tsk sætt sinnep
ferskar kryddjurtir
salt og pipar
100gr rifinn ostur
Kartöflurnar eru skrældar og skornar niður í skífur, fatið er fitað með smjöri, raðið kartöflum og lauk í fatið. Blandið saman sinnepi, kryddi og rjóma og hellið yfir, stráið svo osti yfir í restina. Bakið við c.a 200° í 60 mín.
Meginflokkur: Kartöfluréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.